Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Landlínum. Starfsmaðurinn er María Lísbet Ólafsdóttir. Hún er með B.S. gráðu í Umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Við fögnum komu Lísbetar og bjóðum hana velkomna til starfa.