nóv / 2022
Nýr starfsmaður
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Landlínum. Starfsmaðurinn er María Lísbet Ólafsdóttir. Hún er með B.S. gráðu í Umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Við fögnum komu Lísbetar og bjóðum hana velkomna til starfa.
feb / 2021
Leikskólinn Hnoðraból opnar á Kleppjárnsreykjum
Þann 16. janúar 2021 fór fram formleg opnun leikskólans Hnoðrabóls í nýju húsnæði á Kleppjárnreykjum. Leikskólinn Hnoðraból var til húsa á Grímsstöðum í Reykholtsdal en nú er öll starfsemin kom upp á Kleppjárnsreyki. Í dag starfa alls 12 starfsmenn við