Um okkur

Fyrirtækið Landlínur ehf. var stofnað árið 2000. Þjónustan liggur í megin atriðum á þremur sviðum sem eru skipulagsmál, landslagshönnun og landfræðitengd verkefni. Viðskiptavinir eru sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar. Fyrirtækið þjónustar alla landshluta en staðsetningar vegna eru flest verkefni tengd Vesturlandi.

Starfsmenn

Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir
Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir

Landslagsarkitekt FÍLA
4351571
landlinur@landlinur.is

Vilborg Þórisdóttir
Vilborg Þórisdóttir

Umhverfisskipulagsfræðingur
4351573
vilborg@landlinur.is