Englendingavík í Borgarnesi

Landlínur Hönnun og landslagsarkitektúr

Menningar- og listamiðstöðin Brúðuheimar var opnuð í Englendingavík í Borgarnesi árið 2010. Það voru þau Bernd Ogrodnik, leikbrúðumeistari og eiginkona hans, Hildur Jónsdóttir, sem fóru af stað með verkefnið. Starfsemin með veitinga- og sýningarhaldi var í þremur friðuðum húsum, sem voru gerð upp í því sem næst upprunalegri mynd. Staðurinn er við Englendingavík og þaðan er fallegt útsýni yfir á …

Áningarstaður við Kolgrafarfjörð á Snæfellsnesi

Landlínur Hönnun og landslagsarkitektúr

Nýr vegur um Kolgrafarfjörð var opnaður árið 2004. Við veginn, undir hlíðum Klakks, var byggður áningarstaður. Afgangs sprengigrjót, sem varð til við vegaframkvæmdina, var í forgrunni við hönnun staðarins. Hleðsluveggur spilar stórt hlutverk í þessari sviðsmynd, enda óvenjulegur bæði er varðar legu og form. Hliðar veggjarins halla misjafnlega mikið, ásamt því að hæð veggjarins hækkar og lækkar á víxl. Hleðslumanninum …

Áningarstaður við Vatnaleið á Snæfellsnesi

Landlínur Hönnun og landslagsarkitektúr

Vegur um Vatnaleið var opnaður árið 2001 og kom í stað vegar um Kerlingarskarð. Vegurinn var mikil samgöngubót fyrir íbúa Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarðar og Helgafellssveitar. Við lagningu vegarins kom í ljós mjög fallegt og mikið stuðlaberg. Rétt norðan við þann stað var ákveðið að byggja áningarstað, enda útsýnið þar einstakt til norðurs, yfir Breiðafjörðinn, Berserkjahraun og Selvallavatn. Við efnisval var því …