Landnámssetrið er til húsa í tveimur af elstu húsum Borgarness sem tengd eru saman með glæsilegri tengibyggingu sem hönnuð er af Sigríði Sigþórsdóttur, arkitekt. Húsin eru í neðsta hluta gamla Borgarness. Landnámssetrið var opnað 13. maí 2006.
- Eftir mynd
- Eftir mynd
- Fyrir mynd
- Fyrir mynd
- Eftir mynd
- Fyrir mynd
- Eftir mynd