Merkurtún

Landlínur ehf Hönnun og landslagsarkitektúr, Hugmyndarvinna

Hugmyndavinna fyrir Merkurtún, ævintýragarð fór fram í lok árs 2023. Um var að ræða samkomulag um frumhönnun fyrir Merkurtún. Þrjár stofur voru fengnar til að koma með tillögur af Merkurtúni, Landlínur var ein af þeim. Unnar voru tvær tillögur annars vegar tillögu sem nefnist Holt og hæðir og hins vegar Sumar og vetur.   Tillögurnar sækja innblástur í hafið, form …

Menningar- og sögueyjan Brákarey – Rammaskipulag

Landlínur ehf Hönnun og landslagsarkitektúr, Hugmyndarvinna

Hugmyndavinna fyrir Brákarey fór fram árið 2007, ekki var að ræða um samkeppni, eða var um neina dómnefnd að ræða til að meta vinnuna. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hafði áhuga fyrir því að fá mismunandi sjónarhorn á skipulag í Brákarey frá fimm stofum, Landlínur var ein af þeim. Hugmyndarvinna um rammaskipulag í Brákarey: Megin markmið skipulagsins var að gera Brákarey að þungamiðju …