Landnámssetrið í Borgarnesi Landlínur ehf 25. febrúar, 2020 Hönnun og landslagsarkitektúr Landnámssetrið er til húsa í tveimur af elstu húsum Borgarness sem tengd eru saman með glæsilegri tengibyggingu sem hönnuð er af Sigríði Sigþórsdóttur, arkitekt. Húsin eru í neðsta hluta gamla Borgarness. Landnámssetrið var opnað 13. maí 2006. Eftir mynd Eftir mynd Fyrir mynd Fyrir mynd Eftir mynd Fyrir mynd Eftir mynd Deila þessu verkefni Heiti verks: Landnámssetrið í BorgarnesiHannað: Árið 2006Sveitarfélag: BorgarbyggðStaðsetning: Brákarbraut 13-15, BorgarnesVerkkaupi: Borgarbyggð HÖNNUÐUR: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir Landslagsarkitekt, FÍLA