Við erum fagfólk

Við erum þverfaglegt teymi starfsmanna á sviði landslagsarkitektúrs, landfræði og umhverfisskipulags. Skrifstofa okkar er í Borgarnesi. Okkar ráðgjöf byggir á lausnum fyrir íslenskar aðstæður og höfum sjálfbærni að leiðarljósi við úrlausn verkefna okkar. Við leggjum metnað okkar í að vera forvitin, óformleg og ávallt tilbúin til að aðstoða.