Deiliskipulag frístundabyggðar, Raðhólar í landi Arnarstapa er á Mýrum í Borgarbyggð. Það er 55,6 ha að stærð og svæðið einkennist af háum klettaborgum með mýrardrögum á milli. Það eru 37 lóðir innan skipulagsvæðisins og eru þær á billinu 0,57-2,30 ha að stærð. Aðkoma er frá þjóðvegi 52, Snæfellsnesveg. Tveir stofnvegir liggja um svæðið, alls 1375 m. Vegur liggur um þjónustusvæði að Brókarvatni.
Hér er hægt að skoða deiliskipulagið að fullu http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/display.aspx?numer=9215