Landlínur voru fengin til þess að hanna sáluhlið og hleðsluvegg fyrir Hvammskirkju í Norðurárdal.
Austurveggur í Akraneskirkjugarði
Í 1. áfanga var tekið fyrir svæðið við lóðamörk í austur, meðfram gangstíg sem liggur milli kirkjugarðs og íbúðabyggðar í Jörundarholti, þar byggðar upp manir, gróðursett og útbúnir áningarstaðir og staðir fyrir sorp og vatnspósta. Helstu markmið fyrirliggjandi hönnunar var: að gera heilsteypt skipulag af full stækkuðum kirkjugarði. að skapa vistlegan kirkjugarð til íveru og hugleiðinga. að skapa skjól og …