Hverfisskipulag Háaleiti – Bústaðir

Landlínur ehf Hverfisskipulag, Íbúðarsvæði

Landlínur, Hornsteinar arkitektar og Urban voru fengin til að vinna hverfisskipulag fyrir borgarhluta 5 Háaleiti – Bústaðir  fyrir Reykjarvíkurborg. Hverfisskipulag fyrir Háaleiti- Bústaði er hluti af áætlun í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 -2030 um að vinna hverfisskipulag fyrir öll gróin hverfi í Reykjavík. Helstu markmið hverfisskipulagsins er að stuðla að sjálfbærum, vistvænum og heilsueflandi lausnum, sameina ólíkar deiliskipulagsáætlanir í hverfunum í …

Deiliskipulag íbúðarsvæðis, Flatahverfi á Hvanneyri

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir, Íbúðarsvæði

Um er að ræða deiliskipulag fyrir íbúasvæði og leikskóla. Íbúasvæðið er ætlað fyrir einbýlis-, fjölbýlis-, rað- og parhús. Samkvæmt Ask. Borgarbyggðar er íbúðarsvæðið á Í4: Skólaflöt, Í5: Hrafnaflöt, Lóuflöt, Þrastarflöt, Rjúpuflöt og Ugluflöt,Í8: Arnarflöt. Leikskólinn er samkvæmt Ask. Borgarbyggðar á reit Þ6 sem er við Arnarflöt.  Á svæði Í4 eru nemendagarðar ætlaðir fyrir nemendur í Landbúnaðarháskóla Íslands, hluti af því …

Deiliskipulag garðyrkjubýlis í Narfastaðalandi 4 no. 2A

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir, Íbúðarsvæði

Um er að ræða deiliskipulag fyrir Narfastaðaland 4 no. 2A (landnr. L203958) í Hvalfjarðarsveit, um er að ræða deiliskipulag fyrir garðyrkjubýli, þ.e. íbúðarhús, geymslu og gróðurhús. Landið er 28,3 ha en deiliskipulagið nær aðeins til hluta þess, þ.e. 6063 m² svæðis nyrst í landinu. Árið 2005 var farið í landskipti á jörðinni Narfastöðum, jörðinni var skipt upp í 38 landspildur …

Vatnsás í Stykkishólmi

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir, Íbúðarsvæði

Skipulagssvæðið er í heild 5,19 ha að stærð og er á svokölluðum Vatnsás. Svæðið afmarkast í vestri af Aðalgötu, í norðri af tjaldsvæði og þjónustusvæði fyrir ferðamenn, í austri og hluta til í suðri af golfvelli og í suðri af svokölluðu Nýræktarsvæði sem er skipulagt undir frístundabúskap. Íbúðasvæðið er 5,00 ha að stærð og ferðaþjónustubyggðin er 0,19 ha að stærð. …

Þinghúsahöfði í Stykkishólmi

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir, Íbúðarsvæði

Deiliskipulagið nær yfir 2,4 ha byggð lítilla húsa á Þinghúshöfða í Stykkishólmi. Stykkishólmur byggðist upp í kjölfar tilskipunar um vetursetu kaupmanna, en vöxtur plássins jókst verulega frá upphafi fríverslunar 1855. Aldur húsanna á deiliskipulagssvæðinu endurspeglar þessa þróun þar sem 14 hús af 26 eru byggð á tímabilinu fyrir 1918. Þinghúshöfðinn hefur varðveislugildi sem heild vegna menningar- og búsetuminja. Hann gefur …