
okt / 2025
Starfsmannaferð til Kaupmannahafnar
Í tilefni af 25 ára starfsafmæli Landlína nú í vetur lögðu starfsmenn fyrirtækisins land undir fót í lok sumars til að fagna þessum tímamótum, en ekki síst til að sækja innblástur, skoða það sem vel er gert og víkka sjóndeildarhringinn.

nóv / 2024
Blágrænar ofanvatnslausnir
Nú í byrjun nóvember sóttu starfsmenn Landlína afar gagnlegt og áhugavert námskeið um blágrænar ofanvatnslausnir hjá endurmenntun Háskóla Íslands. Kennarar voru þær Halldóra Hreggviðsdóttir skipulagsfræðingur og ráðgjafi hjá Alta og Dr. Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands.