nóv / 2024
Blágrænar ofanvatnslausnir
Nú í byrjun nóvember sóttu starfsmenn Landlína afar gagnlegt og áhugavert námskeið um blágrænar ofanvatnslausnir hjá endurmenntun Háskóla Íslands. Kennarar voru þær Halldóra Hreggviðsdóttir skipulagsfræðingur og ráðgjafi hjá Alta og Dr. Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands.
okt / 2024
Heimsókn nemenda í Landslagsarkitektúr
Á dögunum komu í heimsókn til okkar í Landlínur nemendur á öðru ári í Landslagarkitektúr frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Við sýndum þeim vinnustaðinn og fjölluðum stuttlega um nokkur af verkefnum okkar síðustu misserin. Svo sem hæðarlínumódel sem við unnum í