Örnefni í Borgarnesi

Landlínur ehf Örnefnauppdrættir

Árið 2017 kláraði Landlínur að skrá örefnin í Borgarnesi, skráð voru 101 örnefni á svæði sem nær frá Brákarey í suðri að Granastaðahól í norðri. Það var Bjarni Bachmann sem skráði upphaflega örnefnin árið 1993 í örnefnaskrá sem afhent var Örnefnastofnun til varðveislu.  Hægt er að hlaða niður örnefnauppdrættinu á pdf-formi hér