Deiliskipulag verslunar og þjónustusvæðis á Húsafelli

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir

Húsafell og nágrenni þess er ákjósanlegur staður fyrir frekari uppbyggingu á ferðaþjónustu, sérstaklega með tilliti til nálægðar við náttúrufyrirbrigði sem ferðamenn sækjast í. Í farvatninu voru verkefni á borð við Ísgöng í Langjökli (SAGA Geopark), ásamt ýmsum afþreyingarverkefnum á vegum einstaklinga á svæðinu í kring. Gert var ráð fyrir töluverðri aukningu á erlendum ferðamönnum á svæðinu með tilkomu ísganga í …

Súgandisey við Stykkishólm

Landlínur ehf Hönnun og landslagsarkitektúr

Súgandisey er ein af náttúruperlum Breiðarfjarðar og var upphaflega eyja rétt utan við Stykkishólm. Var hún á sínum tíma tengd landi með uppfyllingu þegar ný hafnaraðstaða var útbúin fyrir Breiðarfjarðarferju. Við þessar breytingu varð eyjan eftirsóknarverður staður fyrir heimamenn og gesti bæjarins til göngu- og skipunarferða. Vinsælt er að ganga uppá eyjuna sem er rík af fuglalífi og býr yfir …

Englendingavík í Borgarnesi

Landlínur Hönnun og landslagsarkitektúr

Menningar- og listamiðstöðin Brúðuheimar var opnuð í Englendingavík í Borgarnesi árið 2010. Það voru þau Bernd Ogrodnik, leikbrúðumeistari og eiginkona hans, Hildur Jónsdóttir, sem fóru af stað með verkefnið. Starfsemin með veitinga- og sýningarhaldi var í þremur friðuðum húsum, sem voru gerð upp í því sem næst upprunalegri mynd. Staðurinn er við Englendingavík og þaðan er fallegt útsýni yfir á …