Deiliskipulag í Niðurskógi í landi Húsafells III

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir, Frístundabyggð

Deiliskipulagið er í landi Húsafells III í Borgarfjarðarsveit í Borgarbyggð. Skipulagssvæðið er staðsett við norðurmörk jarðarinnar, rétt sunnan Hvítár. Aðkoma að svæðinu er um þjóðveg nr. 518, Hálsasveitarveg, ýmist úr vestri eða norðaustri. Markmið var að frístundabyggð falli sem best að umhverfi og að hún valdi sem minnstri röskun á náttúrunni. Leitast var við að frístundahús, vega- og bifreiðarstæði séu …

Deiliskipulag verslunar og þjónustusvæðis á Húsafelli

Landlínur ehf Deiliskipulagsáætlanir

Húsafell og nágrenni þess er ákjósanlegur staður fyrir frekari uppbyggingu á ferðaþjónustu, sérstaklega með tilliti til nálægðar við náttúrufyrirbrigði sem ferðamenn sækjast í. Í farvatninu voru verkefni á borð við Ísgöng í Langjökli (SAGA Geopark), ásamt ýmsum afþreyingarverkefnum á vegum einstaklinga á svæðinu í kring. Gert var ráð fyrir töluverðri aukningu á erlendum ferðamönnum á svæðinu með tilkomu ísganga í …